Thursday, December 23, 2010

Bloggfærsla II

Ég skammast mín fyrir internet tenginguna þegar ég hef ekkert til að skeina mér með...

Thursday, December 16, 2010



Stundum þegar ég sit inni í stofunni minni og horfi á stjörnurnar þá verður mér hugsað til Galileós og hvort hann hafi einhverntíma bölvað því að hann hafi ekki fengið nóg útborgað.


Uppskrift dagsins:

Áttu kartöflur?

Taktu allar kartöflurnar þínar og settu þær í pott. Áttu salt?
Gott. Settu smá í vatnið.
Þegar suðan kemur upp þá lækkarðu. Passa að sjóða ekki of lengiii þá verða kartöflurnar ógeeeð.

Þegar kartöflurnar eru orðar mjúkar, sem þú fattar ef þú stingur í þær,
þá skaltu kæla þær, skræla þær og brosa af ánægju því lyktin er svo góð.

Nauðsynlegt að eiga smjör og tómatsósu.
Stappaðu kartöflurnar í smjörinu, varast að nota gaffal sem beygist við átökin,
frullaðu tómatsósu yfir og krukklaðu í þessu þangað til að rétturinn er orðin bleikur.

Og þá er bara allt tilbúið til átu.
Vatnið er í krananum, bon appetit.